Jólamarkaðurinn á laugardaginn

Minnum á jólamarkaðinn á laugardaginn 13. des n.k. frá kl 12:00 til 16:00. Það hafa verið 64 bókuð söluborð og svæði þar sem allt milli himins og jarðar verður á boðstólunum. Þá bjóða jólatrjáaframleiðendur jólatré af ýmsum tegundum og stærðum. Vonumst til að sjá sem flesta í jólaskapi. Og svo er það stóra spurningin hvernig mun "Rússasúpan" bragðast í ár??

 

Jolakotturinn 2014

 

Gróðrarstöðin Barri ehf - Valgerðarstöðum 4 - 700 Egilsstaðir - GSM: 899 4371 - Netfang: barri(hjá)barri.is