Jólamarkaðurinn í Barra 2014

Ákveðið hefur verið að halda "Jólamarkaðinn í Barra" 13. desember 2014 kl 12:00 til 16:00.

Markaðurinn verður með svipuðu sniði og undan farin ár.

Hægt er að panta borð á netfangið Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það.. Fram þarf að koma nafn, heimili, símanúmer og hvað á að selja.

Leiga fyrir borð og svæði er kr 5000 og greiðist inn á reikning 0568-26-3232 kt. 580190-1469 með tilvísun jól og nafn.

jolamarkadur 2013 a

Gróðrarstöðin Barri ehf - Valgerðarstöðum 4 - 700 Egilsstaðir - GSM: 899 4371 - Netfang: barri(hjá)barri.is