Skógarplöntur vorið 2013

Eftirfarandi tegundir eru til í einhverju magni til afhendingar í vor.  Áhugasamir geta haft samband með tölvupósti hér.

Munið að setja nafn, netfang og símanúmer með í póstinn.

 

Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar hjá Skúla í síma 899-4371.

 

Tegund Kvæmi
   
Birki Bolholt
Blágreni Ríó Grande
Broddfura Hall
Dvergfura Tatra liptovsky
   
Evrópulerki S. Chanf, God God
Fjallafura Rauðavatn
Fjallaþinur Arapaho
Fjallaþinur Þjórsárdalur
Fjallaþöll Haukadalur
Fjallaþöll Sisters
Hengibjörk Hausjårvi
   
Koparreynir Fellabær
Koparreynir Tumastaðir
Lindifura Tomsk
Lindifura Selestine
Lindifura Lýsishóll
Lindifura Hall
Lindifura Stórhóll
Rauðgreni
Rauðgreni
Rauðgreni N1
Reyniviður  
Reyniviður Þorsteinslundur
Rússalerki Arkangelsk
Rússalerki Metså ihala
Selja Tjarnargarður
Selja Tumastaðir
Selja Vaglir
Sitkagreni Binna
Sitkagreni Seward
Sitkagreni Tumastaðir
Sitkaölur Sigfúsarlundur
Skógarfura Levanger
Stafafura Skagway
Steinbjarkarbl. Múlakot
Úlfareynir Tumastaðir

Skógarplöntur

skplVið eigum fyrirliggjandi nokkuð magn af skógarplöntum, ýmsum stærðum og tegundum.  Endilega hafið samband sem fyrst ef þið hafið áhuga á að kaupa  kaupa plöntur í vor eða næsta haust.  Einnig er rétt að fara nú þegar að hugsa fyrir gróðursetningum næsta árs, þar sem framleiðslutími plantnanna er a.m.k. 1/2 - 1 ár.

Nánari upplýsingar um hvaða plöntur eru til á lager má finna hér..

Gróðrarstöðin Barri ehf - Valgerðarstöðum 4 - 700 Egilsstaðir - GSM: 899 4371 - Netfang: barri(hjá)barri.is