"Aronia"

Aronia 'Viking'

Ar viking01Ar viking02Finnskt yrki, um 2,5 m hátt. Vex á sólríkum stað. Berin henta í safa, sultur og til víngerðar.

Sólber

Sólber 'Mikael'
sb mikael01Finnskt yrki, beinvaxin og mygluþolin, milt bragð.

 

 

 

 

Græn sólber 'Venny'

gsb Venny01gsb Venny02Einstaklega c-vitamínrík ber, 200 mg/100g, tvöfalt miðað við venjuleg sólber. Allt að svæði V. Aðeins súr en innihalda mikinn sykur. Finnskt yrki. Hentug í hlaup og til víngerðar

Runnabláber

Runnabláber 'Sine'

bb sine01

bb sine02Finnskt yrki 60-100 cm há, uppskerumikil

Jarðarber

Verið er að framleiða tvö yrki af jarðarberjaplöntum og þó nokkurt magn verður tilbúið til afhendingar í vor.

Jarðaber' Honeoye '
jb honeoye01Snemmþroska, uppskerumikil og föst ber, geymsluþolin. Bandarískt yrki.

 

 

 

 

 Jarðaber' Valotar '

jb valotar02

Finnskt yrki, bragðgóð, föst ber, mygluþolin

 

 

 

Stofnrækt - vefjarækt

vr01vr05Þegar fjölga þarf erfðafræðilega verðmætum plöntum er best að gera það með vefjarækt.  Móðurplantan er vottuð, heilbrigð gæðaplanta. Það er hægt að framleiða mikinn fjölda einstaklinga á stuttum tíma.  Þeir hafa allir sama erfðaefnið þar sem þetta er kynlaus fjölgun. 

Fjölgunin fer fram í örverufríu umhverfi, vexti og þroska plantnanna er stýrt með hormónum og því hægt að framleiða plönturnar allan ársins hring. Öll áhöld eru sótthreinsuð og eingöngu notuð lokuð ræktunarílát.

Yfirumsjón með vefjaræktinni hefur Johanna Henriksson.

Hér á eftir fer stutt lýsing á ferlinu.

Lesa meira.....

Gróðrarstöðin Barri ehf - Valgerðarstöðum 4 - 700 Egilsstaðir - GSM: 899 4371 - Netfang: barri(hjá)barri.is